Frá hönnun og smíði til uppsetninga og viðhalds

Sérfræðingar á véltæknisviði

VHE er lausnafyrirtæki á véltæknisviði. Við hönnum og smíðum vélbúnað og lausnir eftir þörfum hvers viðskiptavinar. Við veitum víðtæka rekstrar- og viðhaldsþjónustu.
Frá hönnun og smíði
til uppsetninga og viðhalds

Sérfræðingar á véltæknisviði

VHE er lausnafyrirtæki á véltæknisviði. Við hönnum og smíðum vélbúnað og lausnir eftir þörfum hvers viðskiptavinar. Við veitum víðtæka rekstrar- og viðhaldsþjónustu.

Framleiðslusvið

Hönnun og framleiðsla sérhæfðra tækja og vélbúnaðar.

Þjónustusvið

Uppsetning, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og tækjum.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð verkfræðiþjónusta í véltækni.

Sérsvið VHE

Hönnun og framleiðsla á vélbúnaði fyrir iðnfyrirtæki, stóriðju og orkufyrirtæki

VHE hefur áratuga reynslu af hönnun og smíði á vélbúnaði sem eykur hagkvæmni og bætir umhverfisáhrif í rekstri.
Okkar ástríða liggur í að finna vandaðar og hagkvæmar lausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Steypa forskaut á gafla

Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu. VHE annast uppsetningu, eftirlit og viðhald á öllum búnaði sem við framleiðum auk þess að þjónusta margskonar véltæknibúnað.

Steypa í skála uppsetning
LEITAÐU TIL OKKAR

nýttu þér reynslu og sérþekkingu VHE

Framleiðslusvið

Hönnun og smíði á sérhæfðum véltæknibúnaði fyrir orkuiðnað og stærri fyrirtæki.

Þjónustusvið

Uppsetning, eftirlit og viðhald á véltæknibúnaði.

Mannvirkjasvið

Bygging stærri fasteigna, brúarsmíð og gangnagerð auk viðahalds.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð hönnun og þróun á sjálfvirkum búnað fyrir álver og stærri fyrirtæki.

VERKEFNIN

Við erum stolt af okkar verkefnum