Sala - Hönnun - Uppsetning - Lokafrágangur

Stálgrindarhús

VHE býður stálgrindarhús allt frá sölu forhannaðra eininga til sérhönnunar eftir óskum hverju sinni til uppsetningar og lokafrágangs eftir samkomulagi. 

Sala

Tilboðsgerð og sala á forhönnuðum einingum og sérsniðnum lausnum á öllum stigum.

Hönnun

Sérhönnun eftir óskum hvers og eins. Frá burðavirkjum úr stáli yfir í fullkláruð mannvirki.

Uppsetning

Reisning stálgrinda og uppsetning heildar mannvirki.

Lokafrágangur

Umsjón og afhending á fullkláruðum mannvirkjum tilbúnum til notkunar.

Fjölþætt reynsla

Reynsla og þekking af fjölbreyttum og þekktum verkefnum

Við hjá VHE höfum áratuga reynslu af uppsetningu stálgrindarhúsa. Höfum komið að mörgum stærri stálgrindarbyggingum á Íslandi s.s. Korputorg, Innness Sundagarðar, Fly-Over Iceland Granda, Eimskip frystigeymsla, kerskálabyggingar í Helguvík, Höfði Lodge hótel Grenivík, ELKO / Krónan Lindir, Ölgerðin og mörgum fleiri verkefnum.

 

 

VHE er með mjög reynslumikið teymi til uppsetningar á stálvirkjum og stálgrindarhúsum og er VHE mjög vel tækjum búið til slíkra verka. VHE er með flota af bílkrönum með allt að 300 tonna lyftigetu, til að útfæra verk. Öll vinna fer fram samkvæmt ítrustu kröfum okkar og verkkaupa þegar kemur að öryggismálum og framkvæmd verka.

Korputorg stálgrindarhús verslunarmiðstöð reist af VHE

Korputorg

Stálsmiðja uppsetning á stálgrindarhúsum og stærri stálmannvirkjum. Stálgrindarhús hönnun smíði og uppsetningar

Innnes Sundagarðar

Fly Over Iceland stálgrindarhús sem VHE reisti

Fly-Over Iceland

Stálsmiðja uppsetning á stálgrindarhúsum og stærri stálmannvirkjum. Stálgrindarhús hönnun smíði og uppsetningar

Eimskip frystigeymsla

Stálsmiðja uppsetning á stálgrindarhúsum og stærri stálmannvirkjum. Stálgrindarhús hönnun smíði og uppsetningar

Höfði Lodge hótel Grenivík

Stálsmiðja uppsetning á stálgrindarhúsum og stærri stálmannvirkjum. Stálgrindarhús hönnun smíði og uppsetningar

Elko / Krónan Lindum

Ölgerðin stálgrindarhús sem VHE reisti

Ölgerðin

Stálgrindarhús hönnun sala uppsetning lokafrágangur teymi frá VHE að reisa stálgrindarhús
Stálgrindarefni og stálvirki

Allt fyrir stálgrindarhús

VHE getur útvegað stálgrindarefni og stálvirki hvers konar, sem og veggklæðningar, yleiningar, trapisuklæðning, bárujárn, allt eftir óskum viðskiptavina.

Njóttu sérfræðiþekkingar okkar

Heildarlausnir á einum stað

VHE býður heildarlausnir á sviði stálgrindarhúsa og stálvirkja. Allt frá hönnun að lokafrágangi innan og utan.

Stálgrindarhús heildarlausnir allt frá hönnun að lokafrágangi innan og utanhúss
Stalgrindarhus hlada uithus voruskemme skemma
Fjölbreytt verkefni

Allar stærðir og gerðir

Við höfum reynslu og þekkingu af hönnun uppbyggingu og frágangi stálgrindarhúsa af öllum stærðum og gerðum.

UMMÆLI

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Ebrahim A. Wahab

Manager Carbon ALBA
“ The butts stripper machine installed by VHE in Carbon plant is working satisfactorily with optimum efficiency and without any major maintenance issues since 2016”
Inalum logo

Yohanes Fo

Pt. INALUM
“The Rod Straightening Press fabricated and installed by VHE in Inalum Carbon plant is working with optimum efficiency and good performance since it was installed in 2017”
Norðurál viðskiptavinur VHE ummæli

Júníus Guðjónsson

Norðurál
"Tæki og búnaður VHE hefur reynst vel í rekstri Skautsmiðju álvers Norðurál og stutt vel við að gera hana eins sjálfvirka og kostur er". með lágmörkun viðhaldskostnaðar”.