Sérfræðingar VHE þekkja framleiðsluferli í álverum mjög vel.
VHE býr yfir áratuga reynslu af því að innleiða lausnir sem auka rekstrarhagkvæmni og bæta umhverfisáhrif.
VHE hefur selt lausnir og búnað víða um heim sem er þjónustaður með reglulegum hætti af sérfræðingum VHE til að tryggja hagkvæmni, áreiðanleika og endingu.
Vönduð framleiðsla varahluta og tæknileg aðstoð er stór hluti af eftirfylgni og þjónustu VHE við viðskiptavini.
Öllum vélum fylgja ítarlegar notanda- og viðhaldsleiðbeiningar ásamt varahlutalistum með tilvísun í íhluta-teikningar