Vel búið verkstæði og reyndir starfsmenn

Vélaverkstæði

VHE er með vélaverkstæði sem annast viðgerðir og þjónustu á flest öllum vinnuvélum og atvinnutækjum auk þjónustu á vökvabúnaði og rafkerfum.

Stálsmíði

Hönnun og framleiðsla sérhæfðra tækja og vélbúnaðar.

Þjónustusvið

Uppsetning, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og tækjum.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð verkfræðiþjónusta í véltækni.

Hæfni Þekking Reynsla

Þjónustum vinnuvélar, atvinnutæki, vökvabúnað og rafkerfi

Vélaverkstæði VHE

Við á vélaverkstæðinu bjóðum upp á viðgerðir og þjónustu á lyfturum, skotbómulyfturum og flest-öllum vinnuvélum. Höfum langa reynslu af lagfæringum á vökva- og rafkerfum í tækjum. 

Stálsmiðja VHE

VHE annast einnig reglubundna þjónustu á búnaði viðskiptavina okkar á þeirra starfstöðvum eða verkstæði VHE.

VHE annast

LEITAÐU TIL OKKAR

nýttu þér reynslu og sérþekkingu VHE

Framleiðslusvið

Hönnun og smíði á sérhæfðum véltæknibúnaði fyrir orkuiðnað og stærri fyrirtæki.

Þjónustusvið

Uppsetning, eftirlit og viðhald á véltæknibúnaði.

Tölvusvið

Almenn tölvuþjónusta og þjónusta við iðn- og stýritölvur með búnaði frá VHE.

Smurstöð

Öll smurþjónusta fyrir vinnuvélar, stærri tækja og atvinnubíla.

Mannvirkjasvið

Bygging stærri fasteigna, brúarsmíð og gangnagerð auk viðahalds.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð hönnun og þróun á sjálfvirkum búnað fyrir álver og stærri fyrirtæki.

VERKEFNIN

Við erum stolt af okkar verkefnum