Almenn verkfræðiþjónusta og sérhæfing í hönnun vélbúnaðar
Verkfræðisvið
Ásamt allri almennri verkfræðiþjónustu hafa tækni og verkfræðingar VHE sérhæft sig í hönnun og þróun á sjálfvirkum vélum og búnaði sem er í notkun hjá fjölmörgum viðskiptavinum hér heima og erlendis
Verkefnagreining
Tímasett verkefnaþrepun eða niðurbrot með ítarlegum verkefnalistum.
Forhönnun
(front-end-engineering-design) Hugmyndahönnun (concept) véla, búnaðar eða kerfa
Greiningar
Kostnaðar- og framkvæmdagreining. Kostnaðarniðurbrot við hönnun, smíði og uppsetningu búnaðar og kerfa.
Hönnun
Hönnun á vélbúnaði, rafstýringum og hugbúnaði.
Eftirlit og skjölun
Eftirlit með framgangi og umgengni á vinnustað - yfirferð dagskýrslna, stjórn verkfunda með fulltrúum verkkaupa og verktaka
Gagnagerð og CE vottun
Gerð handbbóka, teikninga, áhættugreininga, einlínumynda og verkskýrslur. Allar vélar VHE eru með CE vottun.
Verkefnastjórnun
Verkefnastjórnun samkvæmt viðurkenndum ferlum og aðferðafræði.
Almenn verkfræðiþjónusta
Önnumst alla almenna verkfræðiþjónustu. Hönnun, eftirlit, framkvæmdir og útreikningar.
Viðamikil reynsla
Áralöng reynsla og þekking starfsfólks verkfræðisviðs
- Verkefnagreining
- Verkefnaþrepun
- Verkefnalistar
- Kostnaðargreining
- Framkvæmdagreining
- Vélbúnaðarhönnun
- Rafstýringa- og rafbúnaðarhönnun
- Framkvæmdaeftirlit
- Stjórn verkfunda
- Gagnagerð
- CE vottun
- Verkefnastjórnun
Hjá VHE starfa reyndir aðilar á verkfræðisviði sem hafa unnið mjög náið með framleiðslusviði við hönnun, smíði, uppsetningar og uppbyggingu véltæknilausna og mannvirkja.
Við veitum vandaða og áreiðanlega þjónustu á verkfræðisviði.
Við störfum eftir viðurkenndum og vottuðum aðferðum með skipulögðum hætti með árangur viðskiptavina að leiðarljósi.

Frá upphafi til enda
Verkefnagreining
Tímasett verkefnaþrepun eða niðurbrot. Listi yfir hvað þurfi að gera sem verður rökræn beinagrind að því gerast þarf á verkefnatíma.
Hönnun og hugmyndir
Forhönnun (FEED)
(front-end-engineering-design) Hugmyndahönnun (concept) véla, búnaðar eða kerfa sem taka tillit til og lýsa hagkvæmni og virkni þess sem smíða skal.


Hönnunar og framleiðslukostnaður
Kostnaðar- og framkvæmdagreining
Kostnaðarniðurbrot við hönnun, smíði og uppsetningu búnaðar og kerfa.
Frá hönnun að gangsetningu
Véla- rafmagns- og stýringahönnun
Fyrirtækið sér um hönnun bæði búnaðar og rafmagns auk forritunar búnaðar sem settur er upp hjá viðskiptavinum.


Allt eins og það á að vera
Eftirlit með framkvæmdum og skjölun
Eftirlit með framgangi og umgengni á vinnustað - yfirferð dagskýrslna, stjórn verkfunda með fulltrúum verkkaupa og verktaka
Handbækur og CE vottun
Gagnagerð og CE vottun
Gerð handbbóka, teikninga, áhættugreininga, einlínumynda og skýrsla á verktíma.
Allar vélar sem VHE smíðar og setur upp eru með CE vottun.


Svo allt gangi vel
Verkefnastjórnun
Beiting ferla, aðferða, færni auk þekkingar og reynslu til að stýra og stjórna verkefnum sem eru bundnar við skilgreindan tíma og fjárhagsáætlun. Hjá fyrirtækinu starfa reynslumiklir og vottaðir verkefnastjórar.