Frá hönnun og smíði til uppsetninga og viðhalds

Sérfræðingar á véltæknisviði

VHE er lausnafyrirtæki á véltæknisviði. Við hönnum og smíðum vélbúnað og lausnir eftir þörfum hvers viðskiptavinar. Við veitum víðtæka rekstrar- og viðhaldsþjónustu.
Frá hönnun og smíði
til uppsetninga og viðhalds

Sérfræðingar á véltæknisviði

VHE er lausnafyrirtæki á véltæknisviði. Við hönnum og smíðum vélbúnað og lausnir eftir þörfum hvers viðskiptavinar. Við veitum víðtæka rekstrar- og viðhaldsþjónustu.

Framleiðslusvið

Hönnun og framleiðsla sérhæfðra tækja og vélbúnaðar.

Þjónustusvið

Uppsetning, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og tækjum.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð verkfræðiþjónusta í véltækni.

Sérsvið VHE

Hönnun og framleiðsla á vélbúnaði fyrir iðnfyrirtæki, stóriðju og orkufyrirtæki

VHE hefur áratuga reynslu af hönnun og smíði á vélbúnaði sem eykur hagkvæmni og bætir umhverfisáhrif í rekstri.
Okkar ástríða liggur í að finna vandaðar og hagkvæmar lausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Steypa forskaut á gafla

Við leggjum okkur fram um að veita framúrskarandi þjónustu. VHE annast uppsetningu, eftirlit og viðhald á öllum búnaði sem við framleiðum auk þess að þjónusta margskonar véltæknibúnað.

Steypa í skála uppsetning
LEITAÐU TIL OKKAR

nýttu þér reynslu og sérþekkingu VHE

Framleiðslusvið

Hönnun og smíði á sérhæfðum véltæknibúnaði fyrir orkuiðnað og stærri fyrirtæki.

Þjónustusvið

Uppsetning, eftirlit og viðhald á véltæknibúnaði.

Mannvirkjasvið

Bygging stærri fasteigna, brúarsmíð og gangnagerð auk viðahalds.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð hönnun og þróun á sjálfvirkum búnað fyrir álver og stærri fyrirtæki.

UMMÆLI

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Ebrahim A. Wahab

Manager Carbon ALBA
“ The butts stripper machine installed by VHE in Carbon plant is working satisfactorily with optimum efficiency and without any major maintenance issues since 2016”
Inalum logo

Yohanes Fo

Pt. INALUM
“The Rod Straightening Press fabricated and installed by VHE in Inalum Carbon plant is working with optimum efficiency and good performance since it was installed in 2017”
Norðurál viðskiptavinur VHE ummæli

Júníus Guðjónsson

Norðurál
"Tæki og búnaður VHE hefur reynst vel í rekstri Skautsmiðju álvers Norðurál og stutt vel við að gera hana eins sjálfvirka og kostur er". með lágmörkun viðhaldskostnaðar”.