Leggréttivél

VHE smíðar leggréttivél fyrir Norðurál

VHE hefur gert samning um smíði á leggréttivél fyrir álver Norðuráls á Grundartanga. Norðurál á nokkur systurálver í Bandaríkjunum og hefur VHE framleitt þó nokkrar vélar fyrir eitt þeirra sem staðsett er í Hawesville í Kentucky. VHE hannaði, smíðaði og setti upp leggréttivél fyrir það álver meðal annars árið 2015 og nú hefur Norðurál bæst í hópinn og óskum við þeim til hamingju með það.

Comments are closed.