Grafítbúnaður VHE samanstendur af grafít tanki og síðan þurrkunarbúnaði. Grafít tankurinn inniheldur grafítblöndu og með lyftibúnaði er tanknum lyft undir gafflana með vökva eða loft- tjökkum þannig að grafít dreifist jafnhátt á alla tinda gaffalsins.