Skautfræs frá VHE

Nýr forskautahefill fyrir Trimet í Frakklandi

VHE hefur gert samning um smíði forskauta hefils fyrir álver Trimet í Frakklandi. Trimet rekur álver bæði í Frakklandi og Þýskalandi og hefur VHE áður smíðað samskonar vélbúnað fyrir álver Trimet í Essen í Þýskalandi. Það er mjög ánægjulegt að finna viðurkenningu hönnunar og smíði okkar þegar tengdir aðilar eru farnir að sækjast efti sömu vörum hjá okkur.

Comments are closed.