Vel búið verkstæði og reyndir starfsmenn
ÞjónustuverkstæðiVHE er með verkstæði sem annast viðgerðir og þjónustu á flest öllum vinnuvélum og atvinnutækjum auk þjónustu á vökvabúnaði og rafkerfum.
Email :
vhe@vhe.is
Sími :
+354 575-9700
Hæfni Þekking Reynsla
Þjónustum vinnuvélar, atvinnutæki, vökvabúnað og rafkerfi

Við á vélaverkstæðinu bjóðum upp á viðgerðir og þjónustu á lyfturum, skotbómulyfturum og flest-öllum vinnuvélum. Höfum langa reynslu af lagfæringum á vökva- og rafkerfum í tækjum.

VHE annast einnig reglubundna þjónustu á búnaði viðskiptavina okkar á þeirra starfstöðvum eða verkstæði VHE.
VHE annast
- Tjakkaviðgerðir
- Vökvakerfi
- Rafkerfi
- Loftkerfi
- Loftstýringar
- Gámapressur
- Lyftarar
- Vinnuvélar
- Smurþjónusta
UMMÆLI
Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Ebrahim A. Wahab
Manager Carbon ALBA
“The butts stripper machine installed by VHE in Carbon plant is working satisfactorily with optimum efficiency and without any major maintenance issues since 2016”

Yohanes Fo
Pt. INALUM
“The Rod Straightening Press fabricated and installed by VHE in Inalum Carbon plant is working with optimum efficiency and good performance since it was installed in 2017”

Júníus Guðjónsson
Norðurál
"Tæki og búnaður VHE hefur reynst vel í rekstri Skautsmiðju álvers Norðurál og stutt vel við að gera hana eins sjálfvirka og kostur er". með lágmörkun viðhaldskostnaðar”.