Hugvit - Verkvit - Eining

Gæðastefna

Við vinnum að stöðugum umbótum til að mæta kröfum viðskiptavina okkar, bæði hvað viðkemur vörum og þjónustu. Gildi okkar eru: Hugvit – Verkvit – Eining

Við fylgjum grunngildum okkar ásamt gæðastjórnunarkerfi sem byggir á kröfum gæðastjórnunar í ISO 9001:2015.

Þetta felur m.a. í sér að svara þörfum viðskiptavina sem og vinna í samræmi við gildandi lög og reglur í starfsumhverfinu. Stöðug þróun og umbætur gæðstjórnunarkerfisins tryggir virkni þess. Gæðaþjónusta og framleiðsla styður við langtímamarkmið okkar að gera betur og styrkja stöðu fyrirtækisins. Allt starfsfólk ber ábyrgð á gæðum og fær viðeigandi þjálfun. Ef eitthvað fer miður þá er leitast við að bæta úr og koma í veg fyrir endurtekningu. 

Gæðastjóri ber ábyrgð á gæðastjórnunarkerfinu, vakta það og upplýsa forstjóra reglulega um innleiðingu, stöðu og virkni kerfisins.

UMMÆLI

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Páll E. Pálsson

Sölusnillingur hjá VHE
There are many variations passages of Lorem Ipsum available, but the majority have suffered alteration in some form, by injected or randomised .

Bolli Eyþórsson

Sölusnillingur hjá VHE
There are many variations passages of Lorem Ipsum available, but the majority have suffered alteration in some form, by injected or randomised .

Robert Ocampo

Eigandi álvers í Saudi
There are many variations passages of Lorem Ipsum available, but the majority have suffered alteration in some form, by injected or randomised .