VHE semur um lagningu gaslagna fyrir Gasfélagið

Gasfélagið ehf og VHE hafa gert með sér samning um að VHE taki að sér bæði lagningu nýrra og endurnýjun eldri gaslagna við gasstöð félagsins sem staðsett er í Straumsvík í Hafnarfirði. Verkefnið verður unnið í desember 2021 og janúar 2022.

Comments are closed.