Beinni tindar spara orku
Tindaréttivél
Tindaréttivél tryggir að gaflar passi betur ofan í forskaut og spara þar með raforku.

Betri orkunýting
Rétting tinda á göflum fyrir forskaut
Tindaréttivél VHE réttir tinda með stigvaxandi réttingu sem tryggir öryggi réttingar á samsettum göfflum. Vandamál sem tindaréttir VHE leysir snýr ekki hvað síst að því tryggja að gaffallinn passi sem best í forskautið sem aftur kemur í veg fyrir að straumtap verði vegna lélegrar leiðni auk þess að margfalda endingu gaffla áður en að skipta þarf um tinda.