Áratuga reynsla af verkefnum á Íslandi og erlendis

Hönnun og smíði á vélbúnaði

VHE hefur hannað og smíðað sérhæfðan vélbúnað fyrir margskonar fyrirtæki í framleiðslu og stóriðnaði.

Framleiðslusvið

Hönnun og framleiðsla sérhæfðra tækja og vélbúnaðar.

Þjónustusvið

Uppsetning, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og tækjum.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð verkfræðiþjónusta í véltækni.

Reynsla og þekking

VHE sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á vélbúnaði fyrir stóriðnað og orkufyrirtæki

Baðefnabrjótur smíðaður í Vélsmiðju VHE

Baðefnabrjótur

Grafíthúðun VHE

Grafíthúðun

Hulsupressa frá VHE í virkni Thimble Stripper

Hulsupressa

Leggréttivél

Leggréttivél

Skautfræs frá VHE

Skautfræs

Skauthreinsibúnaður frá VHE

Skauthreinsibúnaður

Skautleifapressa frá VHE

Skautleifapressa

Tindaréttivél frá VHE réttir tinda fyrir rafskaut fyrir ker í álverum

Tindaréttivél

UMMÆLI

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

[elementor-template id="1215"]