Hönnun

Hönnun

VHE annast hönnun á vélbúnaði og mannvirkjum eftir séróskum hvers eins.

Leitaðu til okkar

Við hönnum samkvæmt þínum óskum

Kynntu þér hönnunarþjónustu VHE

Verkfræðisvið VHE verkfræðingar teikning á borði
Reynslan skiptir öllu máli

Sérhönnun

Reynslan hefur kennt VHE að viðskiptavinir okkar eru jafn ólíkir og þeir eru margir. VHE leggur því mikið upp úr því að mæta þörfum og kröfum hvers viðskiptavinar með sérsmíði frekar en að bjóða öllum upp á sömu fjöldaframleiddu lausnina. Við leggjum okkur fram um að kynnast viðskiptavinum okkar og framleiðsluferlum þeirra til að finna í sameiningu lausn sem virkar.

Verkfræðiþjónusta VHE

Verkfræðiþjónusta

Engineer Working on Desktop Computer, Screen Showing CAD Software with Technical Blueprints, Her Male Project Manager Explains Job Specifics. Industrial Design Engineering Facility Office

Hönnun

Uppsetning 900x900

Uppsetning

Renniverkstæði VHE

Nýsmíði

hydraulic system of tractor or excavator and other construction machinery. parts and details of construction and repair equipment

Tjakkaviðgerðir

Lyftaraviðgerðir hjá VHE gerum við á þjónustuverkstæði okkar og á staðnum

Viðgerðaþjónusta

Rafmagnsverkstæði VHE

Rafmagnsverkstæði

Glussatjakkar glussakerfi tjakkaviðgerðir og þjónusta

Raflagnir

Stálgrindarhús hönnun sala uppsetning lokafrágangur teymi frá VHE að reisa stálgrindarhús

Fullnaðarfrágangur

Hönnun eftir þörfum hvers og eins

Hönnun og hugmyndir

Forhönnun (FEED)

(front-end-engineering-design) Hugmyndahönnun (concept) véla, búnaðar eða kerfa sem taka tillit til og lýsa hagkvæmni og virkni þess sem smíða skal.

Verkfræðisvið VHE verkfræðistofa verkfræðingar
Verkfræðisvið VHE verkfræðistofa verkfræðingar reysa stálgrindarhús
Hönnunar og framleiðslukostnaður

Kostnaðar- og framkvæmdagreining

Kostnaðarniðurbrot við hönnun, smíði og uppsetningu búnaðar og kerfa.

Frá hönnun að gangsetningu

Véla- rafmagns- og stýringahönnun

Fyrirtækið sér um hönnun bæði búnaðar og rafmagns auk forritunar búnaðar sem settur er upp hjá viðskiptavinum.

Rafmagnsverkstæði rafmagnstafla hönnun og uppsetning
Verkfræðisvið VHE verkfræðistofa verkfræðingar
Allt eins og það á að vera

Eftirlit með framkvæmdum og skjölun

Eftirlit með framgangi og umgengni á vinnustað - yfirferð dagskýrslna, stjórn verkfunda með fulltrúum verkkaupa og verktaka

Handbækur og CE vottun

Gagnagerð og CE vottun

Gerð handbbóka, teikninga, áhættugreininga, einlínumynda og skýrsla á verktíma.

Allar vélar sem VHE smíðar og setur upp eru með CE vottun.

Verkfræðisvið VHE verkfræðingar teikning á borði
Verkfræðisvið VHE verkfræðistofa verkfræðingar teikning á borði
Svo allt gangi vel

Verkefnastjórnun

Beiting ferla, aðferða, færni auk þekkingar og reynslu til að stýra og stjórna verkefnum sem eru bundnar við skilgreindan tíma og fjárhagsáætlun. Hjá fyrirtækinu starfa reynslumiklir og vottaðir verkefnastjórar.

Frá upphafi til enda

Smíði og uppsetning

VHE annast smíði og uppsetningu á vélum og búnaði ásamt mannvirkjum hvort sem þau eru hönnuð af verkfræðistofu VHE eða ekki.

Verkfræðisvið VHE verkfræðingar teikning á borði
Við erum til taks

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga