Í öruggum höndum
Þjónusta
VHE hefur veitt atvinnulífinu fjölþætt þjónustu um árabil.
Leitaðu til okkar
Fjölþætt þjónusta við atvinnulífið
Kynntu þér þjónustu VHE
Verkfræðiþjónusta
Hönnun
Uppsetning
Nýsmíði
Tjakkaviðgerðir
Viðgerðaþjónusta
Rafmagnsverkstæði
Raflagnir
Fullnaðarfrágangur
Fjölþætt þjónusta við atvinnulífið
Frá upphafi til enda
Verkefnagreining
Tímasett verkefnaþrepun eða niðurbrot. Listi yfir hvað þurfi að gera sem verður rökræn beinagrind að því gerast þarf á verkefnatíma.
Hönnun og hugmyndir
Forhönnun (FEED)
(front-end-engineering-design) Hugmyndahönnun (concept) véla, búnaðar eða kerfa sem taka tillit til og lýsa hagkvæmni og virkni þess sem smíða skal.
Hönnunar og framleiðslukostnaður
Kostnaðar- og framkvæmdagreining
Kostnaðarniðurbrot við hönnun, smíði og uppsetningu búnaðar og kerfa.
Frá hönnun að gangsetningu
Véla- rafmagns- og stýringahönnun
Fyrirtækið sér um hönnun bæði búnaðar og rafmagns auk forritunar búnaðar sem settur er upp hjá viðskiptavinum.
Allt eins og það á að vera
Eftirlit með framkvæmdum og skjölun
Eftirlit með framgangi og umgengni á vinnustað - yfirferð dagskýrslna, stjórn verkfunda með fulltrúum verkkaupa og verktaka
Handbækur og CE vottun
Gagnagerð og CE vottun
Gerð handbbóka, teikninga, áhættugreininga, einlínumynda og skýrsla á verktíma.
Allar vélar sem VHE smíðar og setur upp eru með CE vottun.
Svo allt gangi vel
Verkefnastjórnun
Beiting ferla, aðferða, færni auk þekkingar og reynslu til að stýra og stjórna verkefnum sem eru bundnar við skilgreindan tíma og fjárhagsáætlun. Hjá fyrirtækinu starfa reynslumiklir og vottaðir verkefnastjórar.
Frá upphafi til enda
Smíði og uppsetning
VHE annast smíði og uppsetningu á vélum og búnaði ásamt mannvirkjum hvort sem þau eru hönnuð af verkfræðistofu VHE eða ekki.