Hönnun Nýsmíði Viðgerðir

Tjakkalausnir

VHE hefur áralanga reynslu af hönnun, smíði og viðhaldi á tjakkalausnum.

Sérfræðingar okkar í tjakkalausnum eru þér innan handar við að finna hagkvæmar og áreiðanlegar lausnir.

Stálsmíði

Hönnun og framleiðsla sérhæfðra tækja og vélbúnaðar.

Þjónustusvið

Uppsetning, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og tækjum.

Verkfræðiþjónusta

Sérhæfð verkfræðiþjónusta í véltækni.

Hönnun Nýsmíði Uppsetning

Tjakkalausnir fyrir allar atvinnugreinar

VHE hefur um árabil annast hönnun á tjakkalausnum og smíði þeirra fyrir fjölda fyrirtækja.

Sérfræðingar okkar búa yfir áralangri reynslu og yfirgripsmikilli þekkingu á tjakkalausnum. fyrirtæki í mýmörgum atvinnugreinum.viðgerðir á tjökkum og glussakerfum fyrir nánast öll tæki og vinnuvélar.

Áratugalöng reynsla af viðgerðum á fjölbreyttum búnaði og kerfum.

VHE tekur á móti tjökkum í viðgerð en einnig er boði að fá þjónustubíl VHE á staðinn þar sem ýmist er hægt að veita þjónustuna á staðnum eða  eða flytja búnaðinn á verkstæði okkar. 

Allir tjakkar eru þrýstiprófaðir áður en þeir eru afhentir.

Glussatjakkar glussakerfi tjakkaviðgerðir og þjónusta
við mætum á staðinn

Fáðu þjónustubíl VHE á staðinn

Í ákveðnum tilfellum getur verið hentugra að fá þjónustubíl VHE á svæðið til þess að gera við glussakerfi og eða tjakka. Hafðu samband og saman finnum við hentugustu leiðina.

Tjakkaviðgerðir fyrir traktora. Traktor dráttarvél úti á túni í sólarlagi
varahlutir fyrir tjakka og glussakerfi

Sterkur varahlutalager

Hjá okkur er sterkur varahlutalager sem býr yfir góðu úrvali af þéttingum og öðrum varahlutum. Við þekkjum hversu mikilvægt er að koma búnaði sem fyrst af stað í vinnu aftur og vinnum því þétt með okkar viðskiptavinum að stytta allan stopptíma eins og hægt er. Við setjum okkur markmið um hraða og örugga afgreiðslu.

Renniverkstæði VHE
nýir tjakkar

Hönnum og smíðum nýjar tjakkalausnir og glussakerfi

VHE er leiðandi á Íslandi í hönnun, smíði, viðhaldi og viðgerðum á tjakkalausnum og flóknari glussakerfum. Við smíðum ný kerfi, nýja tjakka hvort sem þess þarf vegna viðhalds eða þegar innleiða skal nýjar lausnir sem eru hannaðar frá grunni.

Hjá fyrirtækinu starfar reynslumikið teymi sem hefur tekist á við fjölbreytt og ögrandi verkefni þegar kemur að tjökkum og glussakerfum.

Verkstæðið er vel tækjum búið og við leggjum metnað okkar í vönduð vinnubrögð á öllum stigum og persónulega þjónustu við okkar viðskiptavini.

Leggréttivél
hönnun og smíði

Við finnum lausnina

Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að finna hentugustu tjakkalausnina hverju sinni. Ef það hentar gera upp búnað þá annast VHE alla hönnun og teikningavinnu og að endingu smíði og uppsetningu. 

Verkfræðisvið VHE verkfræðistofa verkfræðingar
UMMÆLI

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Ebrahim A. Wahab

Manager Carbon ALBA
“ The butts stripper machine installed by VHE in Carbon plant is working satisfactorily with optimum efficiency and without any major maintenance issues since 2016”
Inalum logo

Yohanes Fo

Pt. INALUM
“The Rod Straightening Press fabricated and installed by VHE in Inalum Carbon plant is working with optimum efficiency and good performance since it was installed in 2017”
Norðurál viðskiptavinur VHE ummæli

Júníus Guðjónsson

Norðurál
"Tæki og búnaður VHE hefur reynst vel í rekstri Skautsmiðju álvers Norðurál og stutt vel við að gera hana eins sjálfvirka og kostur er". með lágmörkun viðhaldskostnaðar”.