Orka

Innlendir orkugjafar hafa skapað mikil lífsgæði almennings á Íslandi. Minnstu breytingar í nýtingu þeirra geta skipt miklu fyrir komandi kynslóðir. VHE hefur í samvinnu við íslensk orkufyrirtæki hannað og þróað tæki og búnað til viðhalds og þjónustu við orkuver og borholur og nýtingu þeirra.

Til að fá frekari upplýsingar og ráðgjöf, hafið samband við sala@vhe.is