Flokkur: Fréttir – Byggingadeild

apríl 23 2018 0comment

Holtsvegur 27, Garðabæ

VHE ehf. byggir í eigin reikning fullbúnar íbúðir í  10 íbúða fjölbýlishúsi. Á neðstu hæð hússins eru innbyggðir 3 bílskúrar og á lóð er bílageymsuhús fyrir 6 bíla. Stærðir íbúða er frá 80 – 164m2 Sala er hafin hjá Fasteignasölunni Hraunhamar. Afhending íbúða er í maí 2018.

febrúar 01 2016 0comment

VHE Byggir 7000m2 frystigeymslu fyrir Eimskip

VHE hefur ný lokið við byggingu 7000m2 frystigeymslu fyrir Eimskip hf. Frystigeymslan er staðsett á athafnasvæði Eimskipa í Hafnarfirði. Ákvörðun um byggingu frystigeymslunnar kemur til vegna mikillar aukningar á veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski sem kallar á aukna frystigeymsluþjónustu.

febrúar 01 2016 0comment

VHE byggir vel á annað hundrað íbúðir á höfuðborgarsvæðinu

VHE hefur ný lokið við byggingu fjölbýlishúss við Dalsás í Hafnarfirði. Í húsinu eru alls 28 íbúðir og eru þær allar seldar. Nú er VHE með vel á annað hundrað íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Byggingu tveggja fjölbýlishúsa á Norðurbakkanum í Hafnarfirði er að ljúka, alls 72 íbúðir. Við Holtsveg í Garðabæ eru alls 67 íbúðir í byggingu. Auk […]

janúar 21 2016 0comment

Bygging hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum

VHE skrifaði undir samning við Fljótsdalshérað vegna byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum í júní 2013. Byggingin er hönnuð af Hornsteinum og er 3410 fm að stærð með rými fyrir 40 vistmenn. Hjúkrunarheimilið að Blómvangi er að mestu á tveimur hæðum en að auki eru tæknirými í kjallara undir takmörkuðum hluta hússins og 3. hæð að […]