Flokkur: Fréttir

mars 20 2018 0comment

HEILSAÐU FRAMTÍÐINNI – VHE Á SÝNINGU FYRIR BÚNAÐ Í JARÐVARMAIÐNAÐI

Sem stofnmeðlimur í Íslenska Jarðvarmaklasanum mun VHE taka þátt í ráðstefnu um nýtingu jarðvarma, rannsóknir og þróun sem haldin verður 24 – 27 apríl næstkomandi. Á ráðstefnunni verða hátt í eitt hundrað fyrirlesarar yfir tíu pallborðsumræður, ásamt vinnustofum. Ráðstefnugestir koma frá meira en fjörutíu löndum. Samhliða rástefnunni verður haldin sýning þar sem ráðstefnugestir fá tækifæri […]