Smiðja

Smiðja VHE á Reyðarfirði er staðsett í nýju rúmgóðu húsnæði, rétt utan við girðingu álvers Alcoa Fjarðaáls.

Aðalverkefni smiðju VHE á Reyðafyrði er ýmis þjónustan við álverið s.s.:

  • Viðhald og endurbætur á búnaði
  • Viðgerðir á búnaði
  • Nýsmíði ýmis konar
  • Viðgerðir á kerkápum
  • Viðgerðir á göfflum (leiðurum í forskaut)
  • Sandblástur og málun
  • Viðhald og viðgerðir á tjökkum og vökvabúnaði
  • Ofl.
DSCF4383
DSC0482
DSCF4431

Steinn Friðriksson
Verkstjóri verkstæðis
steinn@vhe.is
S: 5759776
GSM: 8438876

Njáll Andersen
Framkvæmdarstjóri
njall@vhe.is
S: 5759775
GSM: 8438875