Efnisvinnsla

Reynsla

VHE hefur sinnt fjölbreyttri þjónustu við efnisvinnslu álvera. Má þar nefna ýmsa viðhaldsvinnu, smíðavinnu, uppsetningu búnaðar ofl.

VHE hefur einnig hannað og smíðað ýmis konar búnað fyrir efnisvinnsluna svo sem kæliband sem einnig gegnir því hlutverki að brjóta baðefnisköggla niður, baðefnabrjóta, efnishörpur ofl.

DSC01695
IMG_4203