Hugvit í verki
Um okkur
Við veitum þjónustu á ýmsum sviðum s.s. verkfræði- smíða- og viðhaldsþjónustu ásamt framleiðslu á sjálfvirkum vélum. Einnig rekur fyrirtækið byggingadeild, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á austurlandi.
Framleiðslu og þjónustusvið
Við veitum alla almenna þjónustu á vélasviði svo sem stálsmíði, smíði úr áli og ryðfríu stáli, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði, smíði og viðgerðir á vökva- og lofttjökkum, vökvadælustöðvum, loftlögnum ofl.
Álver
Á síðustu tveimur áratugum höfum við
unnið að verkefnum tengdum skautsmiðju, steypuskála og kerskála álvera, hér á landi og erlendis. Má þar nefna hönnun, smíði og uppsetningu á einstökum vélum og búnaði
Verkfræðiþjónusta
Verkfræðiþjónusta VHE sérhæfir sig í hönnun og þróun á sjálfvirkum búnaði sem er í notkun í fjölmörgum álverum
um allan heim
