janúar 21 2016 0comment

Bygging hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum

VHE skrifaði undir samning við Fljótsdalshérað vegna byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum í júní 2013. Byggingin er hönnuð af Hornsteinum og er 3410 fm að stærð með rými fyrir 40 vistmenn. Hjúkrunarheimilið að Blómvangi er að mestu á tveimur hæðum en að auki eru tæknirými í kjallara undir takmörkuðum hluta hússins og 3. hæð að hluta yfir miðkjarna hjúkrunarheimilisins, 3. hæð tengis aðliggjandi Heilbrigðisstofnun Austurlands. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir að byggja 3. hæð yfir allt hjúkrunarheimilið gerist þess þörf í náinni framtíð.
Verkinu lauk í júní 2015.

5.e.iii-2

joi