Þjónusta á vélasviði - Almennt

Þjónusta á vélasviði

VHE veitir alla almenna þjónustu á vélasviði svo sem stálsmíði, smíði úr áli og ryðfríu stáli, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði og fartækjum, smíði og viðgerðir á vökva- og lofttjökkum, vökvadælustöðvum, vökva- og loftlögnum ofl.

WP_20150605_10_36_08_Pro__highres
WP_20150605_10_37_43_Pro__highres

VHE rekur einnig öflugt renniverkstæði sem sinnir jafnt framleiðslu á íhlutum og búnaði í þær vélar sem fyrirtækið framleiðir, íhluti í vökvabúnað, varahluti og ýmis konar sérsmíði fyrir viðskiptavini.

VHE rekur:

CIMG1198