Byggingadeild

Fljótlega eftir að VHE hóf starfsemi á austurlandi, i tengslum við tilkomu álvers Alcoa á Reyðarfirði, tók fyrirtækið yfir verkefni byggingarsviðs Malarvinnslunnar á Egilsstöðum. Í framhaldi af því hófs rekstur byggingadeildar á austurlandi.
Árið 2011 hófst sambærileg starfsemi VHE á Höfuðborgarsvæðinu með kaupum á byggingafyrirtækinu Fonsa ehf.

Vinstri mynd
CIMG0122

VHE hefur einnig langa reynslu í uppsetningu og klæðningu stálgrindarbygginga. Með tilkomu hefðbundinnar byggingadeildar getum við nú boðið uppá heildarpakka sem innifelur steypuhluta verksins ásamt jarðvinnu, útvegun, hönnun og uppsetningu stálgrindar, klæðningu, raflagnavinnu og fullnaðar frágangi.