febrúar 01 2016 0comment

Smíði á vélbúnaði fyrir Álframleiðanda í BNA

Árið 2014 gerði VHE samning við álver í BNA um smíði á búnaði fyrir skautsmiðju fyrirtækisins í Hawesville Centucky. Um er að ræða þrjár vélar, Tindaréttivél, Leggréttivél og búnað til að steypa leiðara i skaut.
Vélbúnaðurinn hefur nú verið tekinn í notkun en hann mun auka gæði framleiðslulínu skautsmiðjunnar til muna og einfalda framleiðsluferlið.
5.d.i - Century-2

 

joi