febrúar 01 2016 0comment

Nýr málmhreinsibúnaður smíðaður og settur upp hjá álveri í Noregi

Árið 2011 hófst samstarf milli VHE og Rio Tinto Alcan í Straumsvík um nýja hönnun á forhreinsistöðvum til að hreinsa sodium úr fljótandi málmi. Þetta samstarf leiddi af sér nýja gerð af búnaði sem hannaður var og smíðaður hjá VHE. Búnaðurinn var fyrst settur upp í steypuskála RTA árið 2012 og hefur reyns mjög vel.
VHE hreinisstöðvarnar hafa vakið athygli víða um heim en vinnslutími er mjög stuttur, rekstrarkostnaður lágur og hreinsun afbragðs góð.
VHE- hefur nú smíðað og sett upp sams konar búnað hjá stórum álframleiðanda í Noregi.

5.d.ii-2

 

joi