Kerviðgerðir

Viðgerðir og endurfóðrun rafgreiningarkera fyrir kerskála Alcoa Fjarðaáls er töluvert umfangsmikill hluti af starfsemi fyrirtækisins á Reyðarfirði.
Inná svæði Alcoa starfrækir VHE kersmiðju sem sér um að aftengja ker, brjóta múr og fóðringu úr þeim, hreinsa og edurfóðra.

Þegar kerskelin hefur verið hreinsuð og sandblásin þá er hún flutt inná verkstæði VHE þar sem skipt er um hluta af henni og hún yfirfarin og lagfærð eftir því sem við á hverju sinni.

Þaðan fer kerskelin aftur inní kersmiðjuna. Þar er hún fóðruð uppá nýtt og bakskautaleiðurum komið fyrir í botni kersins.

Kerið er svo flutt aftur inní kerskála, tengt við rafleiðara skálans og forhitað áður en framleiðsla getur hafist.

DSCF4389
DSCF4428
DSCF4425

Sigurjón Baldursson
Starfsmannastjóri og kersmiðja
sigurjon@vhe.is
S: 5759783
GSM: 8438883

Steinn Friðriksson
Verkstjóri verkstæðis
steinn@vhe.is
S: 5759776
GSM: 8438876