Verkstæði

Verkstæði

Í smiðjunni fer fram öll almenn smíði hvort heldur sem um er að ræða handrið og stiga, stálgrindarhús eða smíði á fullkomnum vélum og vélasamstæðum sem fyrirtækið hefur þróað og hannað.

Við smíðum úr stáli, áli og ryðfríu stáli svo eitthvað sé nefnt. Okkar suðuferlar eru vottaðir af viðurkenndum aðilum, samkvæmt evrópskum stöðlum.

Verkstæði VHE er viðurkenndur birgi fyrir olíuiðnaðinn í Noregi og BNA en þar eru kröfur um gæði og framleiðslueftirlit með því stragnasta sem þekkist.

Auk þess að sinna ýmis konar nýsmíði þá hefur viðhalds- og viðgerðaþjónusta alltaf verið stór hluti af starfsemi verkstæðisins. Starfsfólk okkar hefur víðtæka reynslu í þjónustu við álver og iðnfyrirtæki hér á landi og erlendis.

Þegar kemur að flóknari verkefnum, hvort heldur á sviði nýsmíði eða viðhalds, þá nýtur smiðjan góðs af nálægðinni við aðrar deildir fyrirtækisins s.s. Verkfræðideild, Rafmagnsverkstæði, Renniverkstæði og Vökva- og Tjakkaverkstæði.

WP_20150407_002
IMG_5965
IMG_5882

Einar Rögnvaldsson
Framkvæmdastjóri Véla- og málmtæknisviðs
einarr@vhe.is
S: 575 9700
GSM: 843 8848

Rúnar Bogason
Flokkstjóri vélaverkstæði
runar@vhe.is
S: 5759726
GSM: 8639556

Jón Sigurðsson
Flokkstjóri vélaverkstæði
jonss@vhe.is
S: 5759725
GSM: 8996804

Eiríkur Jónsson
Flokkstjóri Vélaverkstæði
eirikur@vhe.is
S: 5759740
GSM: 8665805

Renniverkstæði VHE hefur yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði og má þar nefna stærsta borverk landsins ásamt fjölda rennibekkja og tölvustýrðra fræsivéla sem gera okkur kleift að leysa hin margvíslegustu smíða- og viðgerðaverkefni.

Viðgerðir og smíði á vökva- og lofttjökkum er fyrirferðamikill hluti af þjónustu verkstæðisins en þar starfar reynt fagfólk sem vant er vinnu þar sem krafist er fyllstu nákvæmni og fagmennsku.

IMG_1119
IMG_1366
IMG_0831

Einar Rögnvaldsson
Framkvæmdastjóri Véla- og málmtæknisviðs
einarr@vhe.is
S: 575 9700
GSM: 843 8848

Agnar Már Karlsson
Verkstjóri, Renniverkstæði
agnar@vhe.is
S:5759753
GSM: 8438813Hjá VHE er rekið öflugt verkstæði sem sinnir viðgerðum, þjónustu og nýsmíði á vökvatjökkum, lofttjökkum vökvadælustöðvum og yfirhöfuð öllu sem tengist vökva- og loftkerfum.
Við höfum á að skipa fagmönnum á þessu sviði með áralanga reynslu að baki.

Vökva- og tjakkaverkstæði VHE sinnir allri smíði, samsetningu og prófunum á tjökkum og vökvakerfum sem tilheyra framleiðslu VHE-véla og búnaðar.

P0002823
IMG_4211
IMG_5959

Einar Rögnvaldsson
Framkvæmdastjóri Véla- og málmtæknisviðs
einarr@vhe.is
S: 575 9700
GSM: 843 8848

Óskar Sigvaldason
Flokkstjóri Tjakkar og vökvakerfi
oskars@vhe.is
S: 5759717
GSM: 8635380Verkefni Fartækjaverkstæðis VHE eru fjölbreytt en verkstæðið sinnir meðal annars viðgerðum á:

  • Manitou lyfturum og búnaði
  • Kone Cranes gáma- og gaffallyfturum
  • Tennant rafmagns- og dísilsópum og gólfhreinsibúnaði
  • Atlet rafmagnsbrettatjökkum, stöflurum og hillulyfturum

Einnig sinnir verkstæðið ýmsum viðgerðum á séræfðum fartækjum t.d. fyrir álverin á Íslandi.

Verkstæðið sér einnig um viðhald á vinnulyftum, krönum, rafstöðvum og ýmsum öðrum búnaði, hvort heldur er, fyrir aðrar deildir VHE eða aðra viðskiptavini.

DCP_0307
CIMG2446
DCP_0306

Einar Rögnvaldsson
Framkvæmdastjóri Véla- og málmtæknisviðs
einarr@vhe.is
S: 575 9700
GSM: 843 8848

Ásgeir Sveinsson
Flokkstjóri fartækjaverkstæði
asgeir@vhe.is
S: 5759703
GSM: 8989089VHE rekur öflugt rafmagnsverkstæði sem sinnir allri almennri rafmlagnavinnu, töflusmíði, uppsetningu búnaðar og viðhaldi.

Okkar starfsfólk hefur víðtæka reynslu í raflögnum og rafmagnsvinnu fyrir iðnfyrirtæki jafnt sem byggingaraðila.

CIMG1088
CIMG2123
IMG_0813

Einar Rögnvaldsson
Framkvæmdastjóri Véla- og málmtæknisviðs
einarr@vhe.is
S: 575 9700
GSM: 843 8848

Vésteinn Stefánsson
Verkstjóri Rafmagnsverkstæði
vesteinn@vhe.is
S: 5759716
GSM: 8438843Rafeindaverkstæði VHE hefur í meira en tvo áratugi hannað og framleitt ýmsan sérhæfðan búnað fyrir viðskiptavini okkar. Þar má nefna sérhæfðan straummælibúnað, sérhæfðan öryggis-viðnámsmælibúnað fyrir kerskála álvera, álhæðarnema fyrir steypuvélar álvera og ýmsar sérlausnir sem viðskiptavinir okkar hafa óskað eftir.

 

Auk þessa eru viðgerðir á rafsuðum og öðrum verkfærum og búnaði, hvort heldur sem er, fyrir aðrar deildir VHE eða almenna viðskiptavini, töluverður hluti af starfsemi verkstæðisins.

P0001024
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Sóley-Cased_small_06

Vésteinn Stefánsson
Verkstjóri Rafmagnsverkstæði
vesteinn@vhe.is
S: 5759716
GSM: 8438843

Jóhann Valdimarsson                                                                            Hönnun og smíði rafeindabúnaðar

S: 5759706