Verkfræðideild

Verkfræðideild VHE sinnir alhliða verkfræðiþjónustu, bæði sem stoðdeild innan VHE sem og fyrir almenna viðskiptavini.

Helstu verkefni deildarinnar eru:

  • Verkefnagreining
  • Forhönnun, kostnaðargreining og framkvæmdagreining
  • Hönnun – Véla- og rafmagnshönnun – Stýringar
  • Eftirlit með framkvæmdum og skjölun
  • Skjalagerð og vottun
  • Gerð hönnunargagna og CE-vottun
  • Verkefnastjórnun

 

Nálægðin og samvinnan við framkvæmdadeildir hefur gefið starfsmönnum verkfræðideildar VHE mikla hagnýta reynslu í öllum ofangreindum verkþáttum.

Verkefni deildarinnar hafa að stórum hluta verið unnin fyrir álframleiðendur og ýmis konar iðnfyrirtæki, hér á landi og erlendis.

 

Verkefni Verkfræðideildar VHE hafa verið mjög fjölbreytt á undanförnum árum en meðfram allri almennri verkfræðiþjónustu hefur deildin sérhæft sig í hönnun og þróun á sjálfvirkum vélum og búnaði sem er í notkun í fjölmörgum álverum um allan heim.

 

Við vélahönnun er notast við fullkominn CAD hugbúnað sem gerir mögulegt að virða fyrir sér þrívíddarlíkön af þeim búnaði sem verið er að hanna.

DSC01284
Deildir - 2.c

Einar Rögnvaldsson
Deildarstjóri Verkfræðideildar
einarr@vhe.is
S: 5759748
GSM: 8438848

Ástþór Ingvi Ingvason
Verkefnastjóri
ingvason@vhe.is
S: 5759729
GSM: 8438829

Karl Rútsson
Vélahönnun
karl@vhe.is
S: 5759751
GSM: 6924464

Haukur Herbertsson
Vélahönnun
haukur@vhe.is
S: 5759732
GSM: 6988180

Axel Hreinn Steinþórsson
Vélahönnun
axel@vhe.is
S: 5759737
GSM: 8438837

Sigurður Jóhannsson
Iðnstýringar og rafmagnshönnun
siggij@vhe.is
S: 5759733
GSM: 8611041