Baðefnabrjótar

Baðefnabrjótar VHE eru einfaldir og sterkbyggðir. Öflugum brotörmum er komið fyrir á öxli sem hreyfður er fram og til baka með vökvatjökkum. Vökvatjakkarnir eru staðsettir utan við brot-húsið á sitt hvorum enda öxulsins og því í skjóli fyrir ryki og óhreinindum.

Fyrsti baðefnabrjóturinn var smíðaður og settur upp árið 2002 og hefur verið í stöðugri notkun síðan.

DSC02184
VHE ALBA Bath Crusher 01