Aðgangsstýringar

VHE hefur langa reynslu í hönnun og uppsetningu aðgangsstýrikerfa þar sem tryggja þarf öryggi starfsfólks.
Aðgangsstýringar okkar byggja á samspili aðgangshindrana og aðgangshliða annars vegar, og hins vegar raf- og stjórnbúnaðar sem tryggir að aðgengi sé aðeins mögulegt við öruggar kringumstæður.
VHE aðgangsstýrikerfi uppfylla ýtrustu kröfur sem gerðar eru til slíks búnaðar í Evrópu.

2014-10-02 18.52.34
IMG_2979