Kæli‐ og brotband

VHE Kæli og brotbandið gegnir því hlutverki að taka við baðefni frá aðal-kælibandi og mylja niður köggla sem geta verið mjög heitir að innan.
Bandið er sterkbyggt og efnismikið með öflugum meiðum sem bera efnið með sér og gefa því tíma til að kólna.

IMG_1642-10
IMG_1646-14