Baðefnabrjótar

Baðefabrjótar VHE eru sterkbyggðir og einfaldir að gerð.
Öflugur öxull gengur gegnum brjótinn en á honum eru stálarmar sem hreyfast fram og til baka og mylja efnið. Vökvatjakkar sem staðsettir eru utan við brot-húsið hreyfa öxulinn og efnið fellur niður í gegnum göt á hliðum brjótsins.

VHE baðefnabrjótar hafa verið í notkun í meira en tíu ár og henta vel t.d. undir baðhreinsivélum eða til að brjóta köggla sem koma af skautvögnum eða skautbökkum.

IMG_5967
P0002893