Fyrri verk

Byggingadeild VHE hefur unnið að fjölmörgum verkefnum á undanförnum árum bæði á sviði viðhalds og nýbygginga. Hér að neðan eru nokkur dæmi:

 • Korputorg
 • 8.000m2 framleiðslu- og vöruhús Egils Skallagrímssonar
 • 4.000m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Garðabæ
 • 6.000m2 verslunar- og vöruhús í Lindum, Kópavogi
 • Uppsetning á stálgrind og klæðningu kerskála Norðuráls í Helguvík, alls 60.000m2
 • Dalsás 2-6 í Hafnarfirði
 • Undirgöng undir Reykjanesbraut
 • Viðhaldsverkefni að Suðurlandsbraut 6 í Reykjavík
 • Viðhaldsverkefni að Meistaravöllum 9-13 í Reykjavík
 • Viðhaldsverkefni að Vindási 1-3 í Reykjavík
 • Viðhaldsverkefni á húsi Krabbameinsfélagsins í Reykjavík