Fyrri verk

Fyrri verk

Byggingadeild VHE á austurlandi hefur unnið að fjölmörgum verkefnum á undanförnum árum bæði á sviði viðhalds og nýbygginga. Hér að neðan eru nokkur dæmi:

  • Stækkun grunnskólans á Egilsstöðum
  • Bygging þjónustuíbúða og verslunarhúsnæðis á Egilsstöðum
  • Vatnajökull. Þjóðgarður
  • Gistihús á Egilsstöðum
  • Brú yfir Rjúkanda
  • Brú yfir Fannadalsá
  • Hjúkrunarheimili á Egilsstöðum