Einingaverksmiðjan

Einingaverksmiðjan

VHE rekur steypueiningaverksmiðju á Egilstöðum. Einingaverksmiðjan framleiðir forsteyptar einingar fyrir íbúðarbyggingar og atvinnu- og iðnaðarhúsnæði.

Einnig framleiðir verksmiðjan ýmsar aðrar gerðir eininga s.s. tröppueiningar, stoðveggi, stagfestur, undirstöður og einingar sem eru sérhannaðar eftir þörfum viðskiptavina okkar.

Undir einingav. - 1
Undir einingav. - 2